Pitboss Navigator 1230G er frábært fyrir þá sem vilja hafa bæði Gas og Palettu grill. Reykofninn er frábær til að hægelda og fá reykjarbragð af matnum. Á meðan að hægt er að grilla steikina eða hamborgarana á gasgrillinu. Frábær kostur við þetta grill er að það er einnig hægt að kaldreykja með því að opna á milli reykofnsins og gasgrillsins.
Pit Boss 1230G Navigator Combo Features:
8,139 sq. cm. cooking surface
7.2 kg.hopper capacity
82° to 260°C pellet cooking temperature range
Porcelain-coated cast iron cooking grates
Dial-in digital control board with LED read-out
Simple slide-plate flame broiler for direct and indirect heat cooking
Open flame searingup to 538°C
8-in-1 cooking versatility - grill, smoke, bake, roast, sear, braise, char-grill, bake
2 included meat probes
Folding front shelf
Locking caster wheels
Solid side shelf
Built-in tool hooks
Reinforced leg design
Fueled by 100% hardwood pellets and liquid propane gas